Logo Contact us

Dúndurfréttir

Haustið er tími rokksins og því ætla drengirnir í Dúndurfréttum að blása og öskra til rokkveislu í Hljómahöllinni. Þar verður á boðstólum margt það besta sem klassísk rokktónlist hefur uppá að bjóða. Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple, Uriah Heep, Queen, Beatles og fleiri goðsagnakenndar hljómsveitir. Komdu inn í heillandi haustið með okkur og láttu Dúndurfréttir verma þér með kraftmiklum tónum á tónleikum í Hljómahöllinni, rokkhöll Íslands.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 4900