Events

December 2017

< >

 • Hátíðartónleikar Sönghóps Suðurnesja


  Stapi

  Eins og undanfarin ár verður Sönghópur Suðurnesja með aðventutónleika í Hljómahöll.

 • Jólin koma


  Stapi

  Þetta árið eru það engar smá kanónur sem ætla að troða upp í Stapa.

 • Hátíðartónleikar Eyþórs Inga (UPPSELT)


  Stapi

  Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund með Eyþóri Inga.

 • Valdimar (UPPSELT)


  Stapi

  Hin frábæra hljómsveit Valdimar heldur tónleika í Stapa í Hljómahöll þann 30. desember. Komin er mikil hefð fyrir þessum tónleikum en þetta verður í fjórða sinn sem þeir félagar stíga á stokk næstsíðasta dag ársins. Hljómsveitin hefur alltaf fyllt Stapa og komast færri að en vilja.