Logo Contact us

Magnús og Jóhann - Aftur heim

Magnús og Jóhann snúa aftur heim í Stapa með stórtónleika í Hljómahöll þann 22. mars.
Þeir hafa gefið út fjölda laga í gegnum tíðina sem allir landsmenn þekkja. Má þar á meðal nefna lögin Álfar, Söknuður, Ást, Blue Jean Queen, Jörðin sem ég ann, Í Reykjavíkurborg, Þú átt mig ein, Yakety Yak, Mary Jane, Seinna meir, Ísland er land þitt og þannig mætti áfram telja.Þetta verður kvöldstund sem enginn tónlistarunnandi ætti að láta framhjá sér fara.

Forsala hefst 19. desember kl. 11:00 fyrir áskrifendur á póstlista Hljómahallar. Til að skrá sig á póstlistann smellið hér: http://eepurl.com/dx9k1D.

Almenn miðasala hefst 21. desember kl. 11:00 á tix.is.

Tónleikar hefjast kl. 20:00. Húsið opnar klukkan 19:00

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 6900