Logo Contact us

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga í Hljómahöll (UPPSELT)

Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Hátíðartónleikar Eyþórs hafa fengið frábærar viðtökur um allt land. Síðast komust færri að en vildu.

Sérstakir gestir eru meðlimir Karlakórs Keflavíkur.

Uppselt er á tónleikana 18. desember. Aukatónleikar verða haldnir þann 19. desember.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 3500