Logo Contact us

Hatrið mun sigra

Hatari fagnar hruni siðmenningarinnar eftir eldskírn á altari evrópskra sjónvarpsstöðva. Hatari selur sál sína enn á ný með ferðalagi milli landshorna. Hatari býður þjóðinni að umfaðma endalokin dansandi, enda lífið tilgangslaust. Dansið eða deyið.

 

Nánari upplýsingar:

Húsið opnar 20:00
Tónleikar hefjast: 21:00
20 ára aldurstakmark

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 3990