Logo Contact us

Hjálmar

Það er Hljómahöll sönn ánægja að segja frá því að hljómsveitin Hjálmar kemur fram á tónleikum í Stapa í Hljómahöll fimmtudagskvöldið 11. mars næstkomandi.

Hljómsveitin hefur tvívegis komið fram frá því að Hljómahöll opnaði en árið 2018 spilaði hljómsveitin á “trúnó”-tónleikaröðinni og í fyrra var hljómsveitin á meðal þeirra listamanna sem komu fram á “Látum okkur streyma”-tónleikaröðinni.

Athugið:
Aðeins eru 200 sæti í salnum á þessum tónleikum
Gestir sitja í númeruðum sætum með að minnsta kosti 1 metra á milli sín og ótengdra aðila
Gestir skulu bera andlitsgrímu og forðast hópamyndanir
Gos og sælgæti er í boði en engar áfengar veitingar verða til sölu
Ekkert hlé verður á tónleikunum

Miðasala hefst föstudaginn 26.febrúar kl. 12:00 á tix.is.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 6500