Logo Contact us

Jólin koma

JÓLIN KOMA – Í REYKJANESBÆ.

15. desember verða stórglæsilegir jólatónleikar í Hljómahöllinni. Þeir sem framkoma eru ekki af verri endanum því fimm af vinsælustu söngvurum landsins, hvort sem að litið sé til jólatónlistar eða popptónlistar yfir höfuð, ætla að mæta og syngja inn jólin.

Þetta árið eru það engar smá kanónur sem ætla að troða upp í Stapanum:

  • Björgvin Halldórsson
  • Pálmi Gunnarsson
  • Helga Möller
  • Laddi
  • María Ólafs

Ásamt einu þéttasta tónleikabandi landsins, skipað 5 af hæfileikaríkustu hljóðfæraleikurum Íslands.

Ath – uppselt hefur verið á þessa tónleika frá upphafi, það er því skynsamlegt að tryggja sér miða tímanlega. Þar sem að ekki verða númeruð sæti er um að gera að mæta snemma til að ná góðum sætum.

JÓLIN KOMA er unnið í samstarfi við Kahlua og Kaffitár þar sem þú færð kaffi frá býli í bolla.

Húsið opnar kl. 20:00. Tónleikar hefjast 21:00.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 7900