Logo Contact us

Ljósanæturballið

▪️Hvar: Hljómahöll (Stapinn), Reykjanesbæ

▪️Hvenær: Laugardaginn 7. september
▪️ Klukkan: 00:00 - 04:00
▪️ Miðasala í fullum gangi í Galleri Keflavik og Tix.is

FRAM KOMA

Hljómsveitin Albatross
Sverrir Bergmann
Friðrik Dór
Herra Hnetusmjör
FM95BLÖ
Muscleboy
Sveppi Krull


Hið árlega Ljósanæturball er einn af hápunktum Ljósanæturhátíðarinnar og eitt glæsilegasta ball ársins í Reykjanesbæ. Dagskráin í ár aldrei verið glæsilegri. Færri komast að en vilja, tryggðu þér miða í tíma!

▪️Forsölumiðar í Galleri Keflavik og Tix.is. Tryggðu þér miða áður en það verður uppselt.

▪️Miðaverð: 3.900 kr.

▪️Takmarkaður fjöldi miða (UPPSELT SÍÐUSTU ÁR)


GOTT AÐ VITA

▪️ Þeir sem kaupa miða í forsölu þurfa ekki að hanga í röð, fá miðann ódýrari og þurfa EKKI að prenta út kvittun frá Tix. Skanni verður í hurðinni, nóg að sýna kvittun úr síma.

▪️ Þegar komið er í Hljómahöll verður sér röð fyrir þá sem hafa keypt í forsölu. Bendum á að takmarkaður fjöldi miða verða í boði á ballið, en síðustu ár hefur alltaf verið uppselt.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 3900