Logo Contact us

Mugison á trúnó (UPPSELT)

Mugison spilaði síðast í Hljómahöll í desember síðast liðinn. Það voru einir eftirminnilegustu tónleikar sem fram hafa farið í Hljómahöll. Nú snýr hann aftur vopnaður gítarnum ásamt trommara.
Hann hefur lofað geggjuðum tónleikum þar sem fallegu lögin verða enn fallegri og grófu lögin negld niður eins og það sé stormur í aðsigi. Geggjuð tónlist futt af ástríðu og einlægni sem Mugison er þekktur fyrir.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Berg

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 3900