Logo Contact us

Rúnni Júl 80 ára

Synir Rúnars Júlíussonar heiðra minningu Herra Rokk sem hefði orðið 80 ára þann 13. apríl 2025.

Ógleymanleg kvöldstund þar sem ferill rokkskáldsins verður rakinn með tónlist og fleygum sögum af Rúnari og samferðarmönnum hans. Ekkert verður dregið undan í frásögnum og flutningi þar sem hinar ýmsu hliðar eins mesta töffara íslenskrar rokksögu verða kynntar á einlægan og hreinskiptinn hátt.

Einvala lið hljóðfæraleikara munu verða bræðrunum, Baldri og Júlíusi til stuðnings á þessum tónleikum sem munu örugglega ekki klikka.

Kaupa miða

Hvar og Hvenær?

Salur:

Berg

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 7990