Logo Contact us

Söngvaskáld á Suðurnesjum - Bjartmar Guðlaugsson (UPPSELT)

Bjartmar var einn vinsælasti tónlistarmaðurinn á Íslandi á níunda áratugnum og sló í gegn þegar hann gaf út vinsælustu plötu sína Í fylgd með fullorðnum.
Þekktustu og vinsælustu lög Bjartmars eru vafalaust Týnda kynslóðin, Hippinn, 15 ára á föstu og járnkarlinn en Bjartmari hefur oft tekist að fanga tíðarandann í textum sínum. Hann skýtur gjarnan á aðra íslenska tónlistarmenn s.s. Bubba og Megas og er snillingur satírunnar og skopstælinga.
Að undanförnu höfum við fengið að heyra meira frá Bjartmari þar á meðal hina fallegu ballöðu: Þannig týnist tíminn í flutningi Ragnars Bjarnasonar og Lay Low.
Um þessar mundir kemur út ný plata með Bjartmari.

Flytjendur eru Dagný Gísladóttir, Arnór B. Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Berg

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 3700