![](http://hljomaholl.is/sites/default/files/styles/events_large/public/image0_0.jpeg?itok=xOWke24t)
Suðurnesjatónleikar Vox Felix
Í tilefni þess að Reykjanesbær verður 30 ára í ár ætlar Vox Felix að setja aftur upp Suðurnesjatónleika þar sem sungin verða þekkt lög samin og/eða sungin af Suðurnesjafólki nema nú stærri.
Tónleikarnir verða haldnir miðvikudagskvöldið 8. maí í Hljómahöll þar sem öllu verður tjaldað til.
Þetta eru tónleikar sem þið viljið ekki missa af!
Húsið opnar 19:00
Tónleikar hefjast 20:00
Miðaverð: 2900 kr.
Hlökkum til að sjá ykkur
Hvar og Hvenær?
Salur:
Stapi
Dagsetning:
Klukkan hvað?:
Miðaverð:
Kr. 2900