Valdimar - Áramótatónleikar
Þá er loksins komið að hinum margrómuðu áramótatónleikum hljómsveitarinnar Valdimar! Þetta er viðburður sem er fyrir löngu orðinn að föstum lið á jólahátíðinni í Reykjanesbæ. Það er alger óþarfi að fara í smáatriði - það eina sem þú þarft að vita er að þetta verður ROSALEGT! Hljómsveitin flytur öll sín þekktustu lög og hugsanlega fá gestir frumflutning á nýju efni sveitarinnar!
Húsið opnar klukkan 19:00 og tónleikarnir sjálfir hefjast stundvíslega klukkan 20:00.
Hvar og Hvenær?
Salur:
Stapi
Dagsetning:
Klukkan hvað?:
Miðaverð:
Kr. 6900