Logo Contact us

Valdimar - Áramótatónleikar 30. desember

Hin frábæra hljómsveit Valdimar heldur áramótatónleika í Stapa í Hljómahöll þann 30. desember en ákveðin hefð hefur skapast fyrir því hjá hljómsveitinni að halda tónleika ár hvert þennan tiltekna dag. Tónleikarnir fóru síðast fram árið 2018 með áhorfendum en í fyrra fóru tónleikarnir fram í streymi. Ávallt hefur verið uppselt á tónleika sveitarinnar í Hljómahöll og er engu til sparað á þessum stórtónleikum í Stapa.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og opnar húsið kl. 19:00.

Athugið að seldir eru miðar í númeruð sæti á þessa tónleika.

Miðasala hefst mánudaginn 29. nóvember kl. 11:00.

Kaupa miða

Hvar og Hvenær?

Salur:

Stapi

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

Miðaverð:

Kr. 5900