Viðburðir

Desember 2019

< >

 • Aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja


  Stapi

  Hátíð í bæ, hinir árlegu aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja verða haldnir þriðjudaginn 3.desember kl. 20 í Stapanum í Hljómahöll.

 • Páll Óskar og Monika - Jólatónleikar ásamt kór og strengjasveit


  Stapi

  Þeir sem hafa farið á tónleika með Palla og Moniku, vita að hlustandinn kemur út betri maður á eftir.

 • Mazowsze á Íslandi


  Stapi

  Mazowsze á Íslandi. Hinn frægi pólski þjóðlagahópur Mazowsze heldur tónleika í Hljómahöll - Rokksafni Íslands miðvikudaginn 18. desember kl. 20:00.

 • Ari Eldjárn: Áramótaskop


  Stapi

  Í ár fer Ari Eldjárn á flakk með sýninguna Áramótaskop og verður hún sýnd í Hljómahöll 19. desember.