Viðburðir

Desember 2024

< >

  • Bubbi - Þorláksmessutónleikar


    Stapi

    Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla og eru ófáir sem geta ekki hugsað sér aðventuna án þeirra. Tón­leik­arn­ir eru merki­leg­ir fyr­ir þær sak­ir að þetta verður í 40. sinn sem Bubbi stend­ur fyr­ir Þorláksmessutónleikum.

  • Karate


    Stapi

    Bandaríska hljómsveitin Karate er væntanleg til landsins og kemur fram á tónleikum í Hljómahöll þann 11. desember næstkomandi.

  • Ari Eldjárn: Áramótaskop í Hljómahöll


    Stapi

    Ari Eldjárn býður þér að kveðja með sér árið sem er að líða með ógleymanlegri uppistandssýningu sinni Áramótaskop!

  • Litlu jólin með Tvíhöfða!


    Stapi

    Í fyrsta sinn í Reykjanesbæ! Tvíhöfði hefur haldið lítil jól undanfarin ár, en þá aðallega í sollinum (höfuðborgarsvæðinu). Nú er kominn tími til að veita Keflvíkingum og Njarðvíkingum (og nærsveitamönnum) örlitla ljóstýru í skammdeginu og munu þeir félagar stíga á stokk þann 14. desember í Hljómahöll!

  • Valdimar - Áramótatónleikar


    Stapi

    Þá er loksins komið að hinum margrómuðu áramótatónleikum hljómsveitarinnar Valdimar! Þetta er viðburður sem er fyrir löngu orðinn að föstum lið á jólahátíðinni í Reykjanesbæ.