Viðburðir

Maí 2024

< >

 • Suðurnesjatónleikar Vox Felix


  Stapi

  Í tilefni þess að Reykjanesbær verður 30 ára í ár ætlar Vox Felix að setja aftur upp Suðurnesjatónleika þar sem sungin verða þekkt lög samin og/eða sungin af Suðurnesjafólki

 • PoppBAUNin á Rokksafni Íslands - Tónlistarhátíð fyrir yngri kynslóðina


  BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er haldin 2. maí til 12. maí 2024.

 • KK á trúnó


  Berg

  Fimmtudagskvöldið 23. maí ætlar KK að mæta og koma fram og spila öll sín bestu lög og segja tengdar sögur á trúnó-tónleikum í Hljómahöll.