Viðburðir

nóvember 2024

< >

  • Hipsumhaps á trúnó


    Berg

    Hversdagsskáldið Fannar Ingi Friðþjófsson leiða tónleikagesti í gegnum tóna og tal eins og enginn sé morgundagurinn. Þetta verður í fyrsta sinn sem Hipsumhaps kemur fram í Reykjanesbæ og eftirvæntingin því mikil.

  • Með Þorbjörn í baksýn


    Stapi

    Sunnudaginn 10. nóvember 2024 er liðið ár frá rýmingu Grindavíkur. Dagurinn sem öllu breytti. Grindavíkurdætrum langar til að búa til vettvang þar sem Grindvíkingar geta hist á þessum tímamótum og átt stund saman.