Viðburðir

febrúar 2018

< >

 • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Rúnar Júlíusson


  Berg

  Hr. Rokk verður í aðalhlutverki á fyrstu tónleikum tónleikaraðarinnar Söngvaskáld á Suðurnesjum sem áfram verður haldið í Hljómahöll í byrjun árs, þriðja árið í röð.

 • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Rúnar Júlíusson - aukatónleikar


  Berg

  Söngvaskáld á Suðurnesjum - Rúnar Júlíusson - aukatónleikar

 • Úlfur Úlfur á trúnó


  Berg

  Úlfur Úlfur koma fram á tónleikaröðinni Trúnó í Hljómahöll 11. janúar

 • 50 ára afmælistónleikar Kvennakórs Suðurnesja - Söngperlur Suðurnesja


  Stapi

  Stórtónleikar Kvennakórs Suðurnesja ásamt Valdimar og Fríðu Dís í tilefni af 50 ára afmæli kórsins.

 • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Magnús Kjartansson


  Berg

  Magnús Kjartansson, betur þekktur sem Maggi Kjartans, er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur starfað með flestum stærstu hljómsveitum landsins og má þar nefna Óðmenn, Júdas, Trúbrot, Brunaliðið, HLH flokkinn svo fáeinar séu nefndar.