Viðburðir

febrúar 2019

< >

 • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Gunnar Þórðarson


  Berg

  Það er óhætt að kalla Gunnar Þórðarson lagahöfund Íslands en hann vakti fyrst á sér athygli með Hljómum sem urðu leiðandi í íslenskri popptónlist.

 • Jóhanna Guðrún - Íslensku Perlurnar


  Stapi

  Eftir tvenna uppselda tónleika í Bæjarbíói kemur Jóhanna Guðrún fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ 8. febrúar 2019.

 • Júníus Meyvant á trúnó - Aukatónleikar kl.18:00


  Berg

  Það er með mikilli gleði að tilkynna að Júníus Meyvant verður á trúnó í Hljómahöll þann 9. febrúar næstkomandi.

 • Louis Cole


  Stapi

  Bandaríski tónlistarmaðurinn Louis Cole heldur tónleika í Hljómahöll þann 15. febrúar næstkomandi.