Viðburðir

mars 2018

< >

  • Söngvaskáld á Suðurnesjum - Magnús Kjartansson


    Berg

    Magnús Kjartansson, betur þekktur sem Maggi Kjartans, er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur starfað með flestum stærstu hljómsveitum landsins og má þar nefna Óðmenn, Júdas, Trúbrot, Brunaliðið, HLH flokkinn svo fáeinar séu nefndar.

  • KK á trúnó


    Berg

    Tónlistarmaðurinn alkunni KK mun koma fram á tónleikaröðinni Trúnó í Hljómahöll þann 15. mars næstkomandi.