Viðburðir

maí 2017

< >

 • Ævintýrið um norðurljósin


  Berg

  Skemmtilegt sýning fyrir alla í bland við sögu, tónlist og leik.

 • Arnar Dór - Hittumst í draumi


  Berg

  Söngvarinn og Keflvíkingurinn Arnar Dór Hannesson hefur lengi stefnt að því að halda tónleika í Hljómahöll, enda á æskuslóðum, og nú er komið að því. Fimmtudagskvöldið 11.maí verða tónleikarnir HITTUMST Í DRAUMI þar sem við kynnumst þessum yndislega söngvara betur.

 • Hollendingurinn fljúgandi


  Stapi

  Norðuróp, Tilraunaópera Íslands í samvinnu við rokkhljómsveitina Sígull, Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Söngsveitina Víkingarnir og landsþekkta einsöngvara, halda einstaka óperurokktónleika í Hljómahöll 19. maí næstkomandi.