Viðburðir

maí 2019

< >

 • Dívur – vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja


  Stapi

  Þann 7. maí nk. heldur Kvennakór Suðurnesja glæsilega tónleika í Stapa með yfirskriftinni Dívur.

 • Karlakórinn rokkar


  Stapi

  Það stefnir í bráðskemmtilega vortónleika hjá Karlakór Keflavíkur þann 14. og 15. maí 2019 því kórinn hefur fengið sjálft rokkgoðið Eyþór Inga Gunnlaugsson til liðs við sig og mun hann taka nokkur vel valin lög með kórnum.

 • Hatrið mun sigra


  Stapi

  Hatari kemur fram á stórtónleikum í Stapa