Viðburðir
-
Valdimar á trúnó
Berg
• •Á þessum tónleikum mun sveitin leika öll lögin af plötunni Batnar útsýnið sem kom út árið 2014.
-
Valdimar á trúnó
Berg
• •Tónleikarnir fara fram miðvikudagskvöldið 4. september og mun hljómsveitin taka fyrir plötuna Sitt sýnist hverjum sem kom út árið 2018.
-
R.H.B. - útgáfutónleikar
Berg
• •Hljómsveitin R.H.B. (Rolf Hausbentner Band) vinnur nú að sinni fyrstu heilu plötu. Platan hefur vinnuheitið Out of reach og er fyrirhugað að hún komi út í ágúst. Til þess að fagna þeim áfanga er því blásið til útgáfutónleika í Bergi í Hljómahöll fimmtudaginn 5. september.
-
Mannakorn - 50 ára
Stapi
• •Í tilefni af 50 ára afmæli Mannakorna verða stórafmælistónleikar í Hljómahöllinni föstudaginn 6. september.
-
Síðustu aldamótatónleikarnir
Stapi
• •Ekkert er endalaust og allt tekur enda, líka góðar og skemmtilegar hugmyndir. Síðustu aldamótatónleikarnir verða haldnir á þremur stöðum í haust, Reykjanesbæ, Reykjavík og Akureyri.
-
Páll Óskar, Birnir, Bríet og Aron Can dansiball í Stapa
Stapi
• •Dansiball með Páli Óskari, Bríet, Birni og Aroni Can í Stapa á Ljósanótt.
-
Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson (Aflýst)
Berg
• •Píanóleikarinn Magnús Jóhann og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson sameina krafta sína í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ þann 22. september nk. til þess að flytja glænýtt efni úr þeirra smiðju. Þeir hljóðrituðu nýverið hljómplötu með tónsmíðum þeirra beggja 20. september kemur hljómplata þeirra, Fermented Friendship, út. Tvíeykið hlakkar mikið til að leika tónlist sína í Reykjanesbæ en undanfarnar vikur hafa þeir borið fram smáskífur og myndbönd í forrétt í þeirri von um að fólk hafi lyst á aðalréttinum.