
Ari Eldjárn: Áramótaskop 2025 í Hljómahöll
Ari Eldjárn býður þér að kveðja með sér enn eitt árið sem er að líða með ógleymanlegri uppistandssýningu sinni - Áramótaskop 2025.
Þetta er í níunda skiptið sem Ari kveður árið með þessum hætti og hafa færri komist að í gegnum árin en vilja.
Ekki missa af þessu einstaka Áramótaskopi 2025!
Ari mun halda 2 sýningar í Hljómahöll föstudagskvöldið 12.desember. Fyrri hefst kl. 18:00 og seinni hefst kl. 21:00.
Tryggðu þér miða!
Hvar og Hvenær?
Salur:
Stapi
Dagsetning:
Klukkan hvað?:
Miðaverð:
Kr. 8900