Logo Contact us

Lögin hans pabba

Feðginin Jana María og Guðmundur efna til tónleika í tilefni 60 ára afmælis Guðmundar þriðjudaginn 3. október kl. 20. Þeim til halds og trausts verður hljómsveitarstjórinn Magnús Kjartansson ásamt hljómsveit.

Hugljúf og skemmtileg kvöldstund þar sem farið verður yfirr helstu lagasmíðar Guðmundar í gegnum tíðina í tali og tónum. Ekki missa af þessari hlýju skemmtun í heimahögunum í Hljómahöll þann 3.október nk.

Söngvarar: Jana María Guðmundsdóttir; Guðmundur Hreinsson. Hljómsveitarstjórn: Magnús Kjartansson.

Hvar og Hvenær?

Salur:

Berg

Dagsetning:

Klukkan hvað?:

-

Miðaverð:

Kr. 3500