Events

October 2025

< >

  • R.H.B. - Grétar Matt - Duld


    Berg

    Rolf Hausbentner Band released its debut album Out of Reach on august 1st. To celebrate that milestone a concert will be held at Hljómahöll in Reykjanesbaer on October 9th.

  • JóiPé x Króli á trúnó


    JóiPé x Króli verða á trúnó-tónleikaröðinni í Hljómahöll ásamt hljómsveit, þann 17. október!

  • Emmsjé Gauti á trúnó - tónleikar/uppistand


    Berg

    Gauti hefur undanfarið komið fram í uppistandssýningunni Púðursykri, þar sem hann stígur á svið ásamt þekktum grínistum á borð við Ara Eldjárn, Björn Braga, Sögu Garðars og fleirum. Gauti hefur sjálfur talað um að trúnó-tónleikaröðin hafi gefið honum kjarkinn í að taka þátt í uppistandi í fyrsta sinn, en árið 2023 kom hann fyrst fram á trúnó í Hljómahöll og opnaði sig þá alveg fyrir áhorfendum og sló rækilega í gegn.